Leshópur Kyrrðarbænasamtakanna er öllum opinn en hann verður 1. og 3. fimmtudag hvers mánaðar frá kl. 17.30-19.00 í Vídalínskirkju.

Lesið verður úr bókunum Vakandi hugur, vökult hjarta og Leiðin heim eftir Thomas Keating og horft á myndbönd með íslenskum texta. Í upphafi verður Kyrrðarbænin iðkuð þeir sem ná ekki að mæta kl. 17.30 geta sleppt iðkuninnni og mætt kl. 18.00 beint í leshópinn. Bækurnar verða til sölu á staðnum og í Kirkjuhúsinu.

Umsjónarmenn eru góður hópur fólks sem hefur iðkað Kyrrðarbæn um árabil og  margir hverjir með kennsluréttindi.

Heimalestur:

  1. okt. Vakandi hugur, vökult hjarta: Fáein orð frá þýðanda og 1. kafli. Um hugleiðslubæn.
  2. okt. Vakandi hugur, vökult hjarta: 2. kafli. Fyrstu skrefin í Kyrrðarbæn  og 3. kafli. Bænarorðið sem tákn
  3. nóv. Vakandi hugur, vökult hjarta: 4. kafli. Hinn flöktandi hugur.
  4. nóv. Vakandi hugur, vökult hjarta:  5. kafli. Fæðing andlegrar eftirtektar.
  5. des. Leiðin heim: 9. kafli. Bernie.