Samtökin Contemplative Outreach á Íslandi óska ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með kæru þakklæti fyrir liðnar samverustundir.
Bænastarf bænahópanna hefst á nýju ári sem hér segir:
Í Mosfellsbæ, Lágafellskirkju. Alla miðvikudaga kl. 17:30 – 18:30. Byrjendur mæti kl.17:00. Hefst aftur 8. jan.
Í Grafarholti, Guðríðarkirkju. Alla fimmtudaga kl. 17:30 – 18:30. Byrjendur mætkl. 17:10. Hefst aftur 9. jan.
Í Reykjavík, Grensáskirkju. Alla fimmtudaga kl. 17:15. Byrjendur mæti kl. 16:50. Hefst aftur 9. jan.
Á Selfossi, Selfosskirkju. Alla mánudaga kl. 17:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Hefst aftur 13. jan.
Á Hvolsvelli, Stórólfshvolskirkju. Alla þriðjudaga kl. 18:15. Byrjendur mæti kl. 18:00. Hefst aftur 7. jan.
Í Vestmannaeyjum, Landakirkju. Alla miðvikudaga kl. 17:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Hefst aftur 15. jan.
Á Akureyri, í kapellu sjúkrahússins á Akureyri. Alla miðvikudaga kl. 17:00 – 18:00. Hefst aftur 8. jan.
Í Grindavík, Grindavíkurkirkju. Alla þriðjudaga kl. 20:00. Hefst aftur 7. jan.