Íhugunarkapella Kyrrðarbænasamtakanna er á mánudögum og þriðjudögum kl.17.30 á Zoom. Kapellan er öllum opin
Í kapellunni er iðkuð Kyrrðarbæn (Centering Prayer) sem er hugleiðslubæn úr kristinni hefð. Aðrar íhugunaraðferðir eru einnig ástundaðar meðfram Kyrrðarbæninni og má þar á meðal nefna Biblílulega íhugun (Lectio Divina), Fagnaðarbæn (Welcoming Prayer) o.fl.
Nánari upplýsingar um þessar bænaaðferðir má finna á www.kyrrdarbaen.is
Hér er hlekkur að stundunum:
https://us02web.zoom.us/j/84579560386?pwd=RUZTMXd5NXhjWFNaKzVCdVJzcWZjZz09
Meeting ID: 845 7956 0386
Passcode: 871202