Bækur

Leiðin heim – Vegur kristinnar íhugunar

LEIÐIN HEIM LIGGUR INN Á VIÐ

Ástundur kyrrðarbænar (Centering prayer) sem byggist á ævafornri hefð, markar upphaf á andlegu ferðalagi sem getur gjörbylt lífi fólks í áreiti nútímans.

Leiðin heim er vegahandbók í þessari ferð þar sem höfundur slæst í för með lesandanum, bendir á nokkur þekkt kennileiti og svarar mikilvægum spurningum um bænahefðina:

  • Hvaða áhrif getur hún haft á líf mitt?
  • Hvaða andlegu framförum kemur hún til leiðar?
  • Hverjar eru helstu hindranir á veginum?
  • Hvernig virkar aðferðin í raun og veru?

Leiðin heim sýnir í hnotskurn hvernig kyrrðarbænin getur orðið að hagnýtu verkfæri til að læra að játast sjálfum sér og dýpka sambandið við Guð.

Þeir sem gefast ekki upp á þeirri vegferð uppskera innri frið og jafnvægi sem á sér engan líka.

Thomas Keating, prestur og munkur var stofnandi alþjóðlegrar bænahreyfingar sem kennd er við íhugun og kyrrð.

Vakandi hugur, vökult hjarta

Bókin Vakandi hugur, vökult hjarta er fyrsta bók Thomasar Keating sem kemur út á íslensku og í raun fyrsta bókin sem fjallar um Kyrrðarbænina á íslensku. Thomas Keating er einn af upphafsmönnum Kyrrðarbænarhreyfingarinnar, er prestur, fyrrverandi ábóti og rithöfundur og munkur í reglur Benedikts frá Núrsía í Snowmass, Colorado í Bandaríkjunum. Þar hefur hann haft umsjón með kyrrðardögum með áherslu á iðkun Kyrrðarbænarinnar sem ein aðferð kristinnar íhugunnar.

Keating hefur skrifað fjölda bóka um Kyrrðarbænina og kristna íhugun, þeirra á meðal metsölubókina Open Mind, Open Heart sem á íslensku hefur fengið heitið Vakandi hugur, vökult hjarta.

Í þessari bók lýkur höfundur upp fyrir lesandanum veröld þar sem Guði er ekkert ómögulegt. Nýjar og ævintýralegar víddir opnast, …,,því þegar hugur og hjarta er opið fyrir Guði, sem er óendanlegur , verður maður einnig opinn fyrir ótakmörkuðum möguleikum“

Nína Leósdóttir guðfræðingur þýddi bókina og Skálholtsútgáfa gaf bókina út. Hér er að finna upplýsingar um hana.

Hér fyrir neðan eru nokkrar valdar bækur til viðbótar.

Bókin um fyrirgefninguna

Hvað er að fyrirgefa? Er allt hægt að fyrirgefa? Öllum? Alltaf? Og hvernig?

„Vegna þess að við erum menn þá fara margvísleg samskipti illa, ýmist særum við annað fólk eða erum særð nema hvort tveggja sé. Það er í eðli okkar og er óhjákvæmilegt. Fyrirgefningin færir þessi samskipti í lag á ný. Þannig lagfærum við rifurnar í mannlífsvefnum. Þannig komum við í veg fyrir að samskipti og samfélag leysist upp.“ (úr bókinni). Annie Lennox, söngvari, lagahöfundur og aðgerðasinni segir: „Byltingarkennd aðferð (þeirra Tutufeðgina) til að gangast við og ráða bót á langvinnum sársauka og sálarangist …“ Bókin um fyrirgefninguna eftir Desmond Tutu og Mpho Tutu er komin út í íslenskri þýðingu Karls Sigurbjörnssonar biskups.

Bókin hefur farið sigurför um heiminn og verið þýdd á fjölmörg tungumál.

Library Journal valdi bókina eina af bestu bókum ársins 2015.

Open Mind, Open Heart

Ein vinsælasta bók Thomas Keating, Open heart, open mind. Í bókinni gerir Keating grein fyrir centering prayer á mjög ítarlegan hátt og fer í gegnum aðferðina skref fyrir skref. Inná milli er skotið inn algengum spurningum sem vakna hjá byrjendum og er þeim svarað í kjölfarið.   Bókin hentar því einstaklega vel fyrir þá sem eru að byrja að stunda Centering Prayer og hafa áhuga á að dýpka skilning sinn á íhuguninni. Smellið á bókina til að skoða hana á amazon.com

Invitation to Love: The Way of Christian Contemplation

Höfundur Thomas Keating. Hér setur Keating fram helstu grunnþætti kristnar íhugunnar, centering prayer og ræðir helstu hindranir og áskoranir sem verða á vegi þeirra sem takast á við hið andlega ferðalag.

The Mystery of Christ: The Liturgy as Spiritual Experience

Höfundur Thomas Keating.

The Daily Reader for Contemplative Living: Excerpts from the Works of Father Thomas Keating

Daglegur lestur fyrir hvern dag ársins. Fyrir hvern dag eru þrenns konar textar, fyrst er stutt bæn, þá texti til íhugunar sem tengist iðkun og áhrifum Centering Prayer og síðan er bíblíutexti sem ætlaður er til notkunar við biblíulega íhugun (Lectio Devina). Thomas Keating tók textana saman.

The Human Condition: Contemplation and Transformation

The Human Condition eftir Thomas Keating. Keating fjallar um ástand mannsins og leit hans að hamingju og bendir á hvernig kristin íhugun er ferli sem hefur áhrif á alla þætti vitundar mannsins. Guð verkar í iðkandanum og þá verkun kallar Keating sálfræðimeðferð Guðs (Divine Therapy).

 

The Cloud of Unknowing: and The Book of Privy Counseling

Ritstjóri William Johnston.

Bókalisti

Bækur um Centering prayer og skylt efni

(Hægt er að smella á titla bókanna og skoða þær á http://www.amazon.com eða íslenskum vefsíðum ef um íslenskar bækur er að ræða)

Arico, C. J. (2005). A taste of silence. A guide to the fundamentals of Centering prayerNew York: Continuum.

Bourgeault, C. (2004). Centering prayer and the inner awakening. New York: Cowley publications.

Cartwright, B. (2010). Understanding Health Beliefs about Illness: A Culturally Responsive Approach. Journal of Rehabilitation, 76(2), 40.

Casey, M. (1996). Sacred reading. The ancient art of Lectio divinaLiguory: Liguori/Triumph.

Caussade, J.-P. D. (1975). Abandonment to divine providence. Classic wisdom from the past on living fully in the presentNew York: Image books. Doubleday.

Contemplative outreach. (2010). Centering prayer. Sótt 7. maí, 2010, frá http://www.contemplativeoutreach.org

Edwards, T. (2001). Spiritual director, spiritual companion. Guide to tending the soulNew York: Paulist press.

Foster, D. (2007). Deep calls to deep. Going further in prayer. New York: Continuum.

Guðrún Eggertsdóttir. (2010). Gengið á fund Guðs. Kirkjuritið, 76(1), 45-49.

Hall, T. (1988). To deep for words. Rediscovering Lectio divinaNew York: Paulist press.

Johnson, M., Dose, A., Pipe, T., Petersen, W., Huschka, M., Gallenberg, M., og fl. (2009). Centering prayer for women receiving chemotherapy for recurrent ovarian cancer: A pilot study. Oncology Nursing Forum, 36(4), 421-428.

Johnston, W. (2005). The cloud of unknowing. New York: Image books.

Keating, T. (1999). The human condition. Snowmass: Paulist press.

Keating, T. (1999). Journey to the center. A Lenten passage. New York: The crossroad publishing company.

Keating, T. (2003). The mystery of Crist.The liturgy as spiritual experince. New York: Continuum.

Keating, T. (2004). Crisis of faith, crisis of love. New York: Continuum.

Keating, T. (2005). Manifesting God. New York: Lantern books.

Keating, T. (2006). Open mind open heart. The contemplative dimension of the gospelNew York: The continuum international publishing group.

Keating, T. (2007). Í S Stephanie Lachetta (Ritstj.), The daily reading for contemplative living. New York: Continuum.

Keating, T. (2007). Fruits and gifts of the spiritNew York: Lantern books.

Keating, T. (2007). Invitation to love. The way of christian contemplationNew York: Continuum.

Keating, T. (2009). Divine therapy. Addiction. Centering prayer and the twelve steps. New York: Lantern books.

Keating, T. (2009). Intimacy with God. An introduction to centering prayerNew York: The crossroad publishing company.

Keating, T., Bourgeault, C., Bruteau, B., Frenette, D., Langille, J., Keller, D. G. R., og fl. (2008). Spirituality, contemplation & transformation. Writings on centering prayer. New York: Lantern books.

Kornfield, J. (2004). Um hjartað liggur leið. Leiðsögn um fyrirheit og hættur andlegs lífs (Sigurður Skúlason, þýddi.). Reykjavík: Salka.

MacInnes, E. (2001). Zen contemplation. A bridge of living water. Toronto: Novalis.

Madagáin, M. Ó. (2007). Centering prayer and the healing of the unconscious. New York: Lantern books.

Maine, J. (1990). The way of the unknowing. Eugine: Wipf & stock publishers.

May, G. G. (1982). Will and spiritNew York: HarperSanFranscisco.

May, G. G. (1988). Addiction & grace. Love and spirituality in the healing of addictions. New York: HarperOne.

May, G. G. (1992). Care of mind care of spirit. New York: HarperOne.

May, G. G. (2005). The dark night of the soulNew York: HarperSanFrancisco.

Mello, A. D. (1992). Awareness. The perils and opportunities of realityNew York: Image books. Doubleday.

Meninger, W. (2005). 1012 Monastery road. A spiritual journey. New York: Lantern books.

Meninger, W. (2005). ST. Benedict´s Monastery Snowmass, Colorado. New York: Lantern books.

Meninger, W. A. (1996). The process of forgiveness. New York: Continuum.

Meninger, W. A. (2007). The loving search for God. Contemplative prayer and the cloud of unknowingNew York: Continuum.

Mother Agnes of Jesus (Ritstj.). (2007). The story of a soul. The autobiographi of Saint Thérse of Lisieux. Rockford Tan books and publishers, Inc.

Nouwen, H. J. M. (2008). Can you drink the cup? Indiana: Ave maria press, Inc.

Pennington, B. (1999). Centered livingLiguori: Liguori triumph.

Pennington, M. B. (1998). Lectio divina. Renewing the andcient practice of praying the scripturesNew York: The crossroad publishing company.

Pennington, M. B. (2001). Centering prayer. Renewing an ancient christian prayer form (2 útg.). New York: Image books. Doubleday.

Pennington, M. B., Keating, T. og Clarke, T. E. (2007). Finding grace at the center. The beginning of centering prayer (3 útg.). Woodstock: Skylight paths publishing.

Rupp, J. og Wiederkehr, M. (2005). The circle of life. The heart’s journey through the seasonsNotre Dame: Sorin books.

Schmidt, J. F. (1992). Praying with Thérese of Lisieux. Winona: Saint Mary´s press.

Sheldrake, P. (1998). Spirituality and theology. Christian living and the doctrine of GodNew York: Orbis books.

Stinissen, W. (1978). Ákall úr djúpinu. Reykjavík: Skálholtsútgáfan.

Sæunn Kjartansdóttir. (2009). Árin sem engin man. Áhrif frumbernskunnar á börn og fullorðnaReykjavík: Mál og menning.

Theophane the monk. (2006). Tales of a magic monasteryNew York: Crossroad publishing company.

Wilber, K. (2001). The eye of spirit. An intergral vision for a world gone slightly mad. London: Shambhala.