Kyrrðarlyklar

40 spjöld til stuðnings við Kyrrðarbæn

40 spjöld til stuðnings við Lectio Divina

6 spjöld til stuðnings við Visio Divina

Kyrrðarlyklar eru 86 spjöld sem, ásamt veglegum bæklingi, eru í fallegri öskju. Höfundur: Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Myndir: Angela Árnadóttir. Skálholtsútgáfan gefur efnið út.

Kyrrðarlyklar veita stuðning við ástundun tveggja bænaaðferða sem eiga rætur sínar að rekja til hugleiðsluhefðar kristinnar trúar. Þær eru Kyrrðarbæn sem fer fram í þögn og Lectio Divina þar sem beðið er með ritningarvers að leiðarljósi. Regluleg ástundun Kyrrðarbænar og Lectio Divina hefur umbreytandi áhrif sem felur meðal annars í sér aukna sjálfsþekkingu, dýpra samband við Guð og innri frið. Í Kyrrðarlyklum má finna frumsamið og áður óútkomið efni á íslensku í bland við eitt og annað kunnuglegra.

Heimildaskrá Kyrrðarlykla

Arico, Carl/Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi. (2012). Lectio Divina. Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi. https://www.kyrrdarbaen.is/fraedsluefni/myndbond/

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn (2013). Contemplative Outreach á Íslandi. Bjarmi, 107(2. tbl.), 12.

Begeman, Pamela, Dwyer, Mary, Haisten, Cherry, Fizpatrick-Hopler, Gail og Saulnier, Therese (ritstjórar). (2016). The Contemplative Life Program. 40 day practice. Welcoming Prayer. Consent on the go. Contemplative Outreach, LTD.

Biblían. (1981). Hið íslenska biblíufélag, Reykjavík.

Biblía 21. aldar. (2007). Hið íslenska biblíufélag, Reykjavík.

Bourgeault, Cynthia. (2004). Centering Prayer and Inner Awakening. Cowley Publications, Lanham, Chicago, New York, Toronto, and Plymouth UK.

Caussade, Jean-Pierre de. (2008). Abandonment to Divine Providence. Dover Publications, INC, Mineola, New York.

Celtic Daily Prayer. Book One. The Journey Begins. (2015). William Collins, London.

Celtic Daily Prayer. Book Two. Farther Up and Farther In. (2015). William Collins, London.

Deutsch, Kelly. (23. september, 2021). Transforming suffering in our bodies: embodiment, pain, and activism with Mark Kutolowski. www.contemplativemonk.com. https://www.facebook.com/ContemplativeMonk/videos/923217598544567

Edda Möller, Halla Jónsdóttir (ritstjórar). (2014) Kærleiksfjársjóður. Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Eiríkur Rögnvaldsson. (2022). Alls konar íslenska. Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld. Mál og menning, Reykjavík.

Finley, James. (2013).  Intimacy: The Divine Ambush, diskur 6. CAC Publishing, Albuquerque, New Mexico.

Frenette, David. (2012). The Path of Centering Prayer. Deepening Your Experience of God. Sounds True, Boulder, Colorado.

Geitz, Elizabeth Rankin, Burke, Marjorie A., Smith, Ann (ritstjórar). (2000). Women´s Uncommon Prayer. Our lives revealed, nurtured, celebrated. Morehouse Publishing, Harrisburg, Pennsylvania.

Gertler, Pesha Joyce. (2008). The Healing Time. Finally on my way to yes. Pudding House Publications, Columbus Ohio.

Guðbrandsbiblía. (1584). Hið íslenska Biblíufélag, Reykjavík.

Göngum í hús Guðs. Guðþjónustan okkar. (2020). Kvennakirkjan, Reykjavík.

Hallgrímur Pétursson. Passíusálmar. (1991). Hallgrímskirkja, Reykjavík.

Hall, Thelma. (1985). Too Deep for words. Rediscovering Lectio Divina. Paulist Press, New York, Mahwah.

Ísak Harðarson. (2000). Ský fyrir ský. Ljóð 1982-1995. Forlagið, Reykjavík.

Julian of Norwich. (1966). Revelations of Divine Love. (CliftonWolters þýddi). Penguin.

Karl Sigurbjörnsson. (2006). Bænabókin. Leiðsögn á vegi trúarlífsins. Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Karl Sigurbjörnsson. (2006). Litla bænabókin. Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Karl Sigurbjörnsson. (2014). Trú, von og kærleikur. Orð og örsögur í önnum og yndi daganna. Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Keating, Thomas. Kyrrðarbæn. Kyrrðarbæn á Íslandi. kyrrdarbaenabaeklingur-2022.pdf

Keating, Thomas. Guðfræðileg meginatriði ásamt skýringum. Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi.  Guðfræðileg meginatriði ásamt skýringum – Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi (kyrrdarbaen.is)

Keating, Thomas. Flowers, Betty Sue. (2009). Heartfulness. Transformation in Christ. Contemplative Outreach, LTD.

Keating, Thomas. (2020). Leiðin heim. Vegur kristinnar íhugunar. (Karl Sigurbjörnsson þýddi). Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Keating, Thomas. (1999). The Human Condition. Contemplation and Transformation. Paulist Press, New York, Mahwah.

Keating, Thomas. (2018). The Secret Embrace. Temple Rock Company, USA.

Keating, Thomas. (2013). Vakandi hugur, vökult hjarta. (Nína Leósdóttir þýddi). Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Koock, Timothy. (Ritstjóri). (2005). The Contemplative Life Program. 40 day practice. Active Prayer. Contemplative Outreach, LTD.

Lama, Dalai, Tutu, Desmond og Abrams, Douglas. (2018). Bókin um gleðina. Varanleg hamingja í breytilegum heimi. (Magnea J. Matthíasdóttir þýddi). Forlagið, Reykjavík.

Lectio Divina. Biblíuleg íhugun. Hlustað á orð Guðs í Biblíunni. Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi. https://www.kyrrdarbaen.is/kristin-ihugun/bibliuleg-ihugun/

Long, Anne. Listening. (1990). Darton, Longman and Todd, Ltd.

Merton, Thomas. (2007). A Book of Hours. Sorin Books, Notre Dame, Indiana.

Morgunblaðið. (9. ágúst 2000). Bænahefð klaustranna – kynning í Viðey. mbl.is. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/551707

Móðir Teresa. (1997). Leiðin einfalda. (Torfi Geir Jónsson þýddi). Bókaútgáfan Vöxtur, Reykjavík.

Mulholland Jr. M. Robert. (2000). Shaped by the word. Upper Room Books, Nashville.

Nouwen, Henry. (2006). Spiritual Direction. Wisdom for the long walk of faith. HarperOne, New York.

Oliver, Mary. (2006). Thirst. Poems by Mary Oliver. Beacon Press, Boston.

Paintner, Christine Valters. (2011). The Artist´s Rule: Nurturing your creative soul with monastic wisdom. Sorin Books, Notre Dame, Indiana.

Paintner, Christine Valters. (2021). Breath Prayer. An ancient practise for the every day sacred. Broadleaf books, Minneapolis.

Paintner, Christine Valters. (2011).  Lectio Divina. The Sacred Art: Transforming Word and Images into Heart-Centered Prayer. SkyLight paths publishing, Woodstock.

Peterson, Eugene H. (2006). Eat this book. A conversation in the art of spiritual reading. Eerdmans.

Peterson, Eugene H. (2002). The Message. The Bible in contemoprary language. Navpress.

Rohr, Richard. (2017). Just this. Prompts and practices for contemplation. CAC Publishing, Albuquerque, New Mexico.

Rohr, Richard. (2009). The Naked Now. Learning to See as the Mystics See. The Crossroad Publishing Company, New York.

Sálmabók íslensku kirkjunnar. (1997). Skálholtsútgáfan í umboði kirkjuráðs.

Sálmar 2013. Til kynningar og undirbúnings nýrri Sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar. (2013). Sálmabókarnefnd þjóðkirkjunnar, Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

Skálholt. Faðir William leiðir kyrrðardaga. (21. apríl 2008). skalholt.is. http://gamalt.skalholt.is/kyrrdardagar-i-umsja-fodur-williams/

Stinissen Wilfrid. (2000). Ákall úr djúpinu. Um kristna íhugun. (Jón Rafn Jóhannsson þýddi). Skálholtsútgáfan, útgáfufélag Þjóðkirkjunnar.

Tasto, Maria. (2015). The Transforming Power of Lectio Divina. Twentythird Publications, New London.

The Contemplative Life program. 40 day practice. Centering Prayer. (2005). Contemplative Outreach, LTD.

Viðeyjarbiblía. (1841). Hið íslenska Biblíufélag, Reykjavík.

Vinkonur og vinir Jesú. Valdir biblíutextar á máli beggja kynja. (1999). Kvennakirkjan, Reykjavík.

Williamson, Marianne. (1994). Illuminata. Thoughts, Prayers and Rituals for Everyday Life. Rider, London.