Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi

Kyrrðarbænarsamtökiná Íslandi stuðla að útbreiðslu Kyrrðarbænar og annarra íhugunar- og bænaaðferða úr kristinni hugleiðsluhefð ásamt því að veita þeim sem þær ástunda stuðning með bænahópum í kirkjum og á netinu, kyrrðardögum, kennsluefni, námskeiðum, fyrirlestrum o.fl.

Kyrrðarbænarsamtökin eru dóttursamtök Contemplative Outreach

Stofnfundur

2. maí 2013 var formlega stofnað félag Contemplative Outreach Íslandi. Á stofnfundinum voru lög félagsins samþykkt og fundarfólki boðið að skrá sig sem stofnfélaga. Á fundinum var einnig valið í stjórn félagsins. Í stjórn voru valin:

  • Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
  • Hilmar Bergmann
  • Ingigerður Konráðsdóttir
  • Margrét Guðjónsdóttir
  • Sigurbjörg Þorgrímsdóttir

Grein um stofnun samtakanna

Stofnfélagar

  • Aldís Lárusdóttir
  • Anna Sigríður Pálsdóttir
  • Arndís Linn
  • Ástríður Thorarensen
  • Bára Friðriksdóttir
  • Elínborg Gísadóttir
  • Gigja Sólveig Guðjónsdóttir
  • Grétar Halldór Gunnarsson
  • Guðfinna Sigmundsdóttir
  • Guðrún Eggertsdóttir
  • Guðrún Ellertsdóttir
  • Gunnþór Ingason
  • Halla Berþóra Pálmadóttir
  • Halldór Leifsson
  • Hilmar Bergmann
  • Inga Dóra Helgadóttir
  • Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
  • Ingibjörg Hjaltadóttir
  • Ingigerður Anna Konráðsdóttir
  • Ingunn Björnsdóttir
  • Katrín Sigurðardóttir
  • Kristjana Ólöf Fannberg
  • Margrét Guðjónsdóttir
  • Margrét Jónsdóttir
  • Margrét Scheving
  • Ragnheiður Jónsdóttir
  • Sigríður Halldórsdóttir
  • Sigríður Munda Jónsdóttir
  • Sigurbjörg Þorgrímsdóttir
  • Svala Sigríður Thomsen
  • Theódóra Sigrún Einarsdóttir
  • Þorvaldur Halldórsson

Vilt þú slást í hópinn?

Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi er félagsskapur sem hefur það að markmiði sínu að skapa samfélag um kyrrðarbæn, að stuðla að útbreiðslu bænarinnar, bjóða upp á kyrrðardaga, lesefni og stuðning við iðkendur bænarinnar.