Fyrirlestur og umræður með Mary Dwyer
Verið öll hjartanlega velkomin í Lágafellskirkju sunnudaginn 26. janúar kl. 17:00-19:00. Frítt inn. Mary Dwyer fjallar um og svarar spurningum um Kyrrðarbæn og tengd málefni. Kyrrðarbæn er hugleiðsluaðferð úr kristinni hefð. Fyrirlesturinn hentar öllum hvort [...]